Archive | Súpur RSS feed for this archive

Gulrótasúpa undir tælenskum áhrifum

20/01/2014

0 Comments

Ég á sem betur fer mikið af frábærum vinum og vinkonum og þar á meðal eru nokkrar yndislegar stelpur sem flestar  hafa verið vinkonur mínar síðan í framhaldsskóla eða jafnvel lengur. Við stofnuðum saumaklúbb fyrir nokkrum árum og var það aðallega gert til að tryggja það að við myndum hittast reglulega frekar en að við […]

Continue reading...

Indversk fiskiskúpa

25/11/2013

2 Comments

Ég sit hér rauðeygð og þrútin en það er ekki af því ég hafi verið að grenja heldur af því ég tók hið klassíska múv að nudda augun allhressilega eftir að hafa skorið chilipipar. Maður skyldi ætla að þetta myndi lærast en nei sumt lærist ekki og sumir (ég) eru alltaf jafn utan við sig. Þau […]

Continue reading...

Blómkálssúpa með kókos og karrí

13/08/2013

7 Comments

Jæja þá er komið að því. Ólifnaður sumarsins er á enda frá og með þessum grámyglulega þriðjudegi. Ekki veit ég hvernig stendur á því að rútínan fer fyrir lítið á sumrin en einhvernveginn fer það alltaf þannig. Grillveislur, kaffihúsaferðir, bjór á björtum sumarkvöldum og allt allt allt of mikið af veitingahúsaferðum. Í alvöru, allt of […]

Continue reading...

Fiskisúpa með fennel og saffran

17/03/2013

0 Comments

Seinnipart fimmtudags spurði ég Gunnar einu sinni sem oftar hvað hann langaði að borða í kvöldmat. Yfirleitt vefst þetta dálítið fyrir okkur en í þetta sinn stóð ekki á svarinu. “Súpu… fiskisúpu!”. Ekki veit ég hvaðan þetta kom hjá honum þar sem ég hef aldrei á ævinni eldað fiskisúpu en þar sem mér fannst þetta […]

Continue reading...

Tælensk súpa með fiskibollum

11/02/2013

2 Comments

Ég veit ekki hversu oft við hjónin höfum sett okkur það markmið að borða meiri fisk en einhvernveginn vill það dálítið gleymast jafnóðum. Ég skil reyndar ekkert í þessu því mér finnst fiskur virkilega góður þó mér hafi ekki fundist það þegar ég var barn. Það er frekar grátleg tilhugsun núna að ég hafi alltaf […]

Continue reading...

Brokkolísúpa

10/05/2012

2 Comments

Svo við höldum nú áfram með græna þemað þá kemur hérna uppskrift að agalega góðri brokkolísúpu. Ég hef reynt að halda máltíðunum tiltölulega léttum þessa vikuna þar sem við erum að fara til Key West um helgina og mig grunar að þar verði engin hófsemi í mat og drykk. Bandaríkjamenn eru voðalega mikið fyrir það […]

Continue reading...

Tómata- og paprikusúpa

25/04/2012

5 Comments

Ég þarf að játa dálítið. Það er súpujátning. Málið er nefnilega að ég borða súpu í hádeginu á næstum hverjum einasta virka degi. Ekki nóg með það heldur eru það aðkeyptar súpur sem ég kaupi í deli deildinni í Publix. Þær er tilbúnar í plastdalli sem er hægt að stinga beint í örbylgjuofninn. 1,5 mín, […]

Continue reading...