Archive | Sósur RSS feed for this archive

Indverskar lambakótelettur með hrásalati og jógúrtsósu

10/09/2015

0 Comments

Það venst alveg ótrúlega fljótt að vera í fæðingarorlofi og satt að segja fljúga dagarnir og vikurnar svo hratt hjá að ég hef pínu áhyggjur af því. Það er merkilega mikið að gera þrátt fyrir að ég sé “ekki að gera neitt”. Litla daman er reyndar alveg virkilega ljúf og góð og sefur vel á […]

Continue reading...

Majónes

10/03/2014

1 Comment

Í dag er mánudagur og það alveg mánudagslegasti mánudagur í langan tíma. Slabb og rigning, mars rétt byrjaður og allir einhvernveginn alveg á kafi í vetrarrútínunni. Það hefur ekki margt drifið á daga okkar hjónanna upp á síðkastið enda er búið að vera mikið að gera hjá okkur báðum í vinnu og öðru. Helgin sem […]

Continue reading...

“Shack Stack” borgari

28/04/2013

5 Comments

Í Bandaríkjunum er til hamborgarastaður sem heitir Shake Shack og er í miklu uppáhaldi hjá okkur hjónunum. Upprunalegi staðurinn er í Madison Square Park í New York og þar er röðin oft svo löng að það tekur klukkutíma að fá afgreiðslu. Sem betur fer eru staðirnir þo orðnir fleiri og m.a. er einn staður á […]

Continue reading...

Sósa grænu gyðjunnar (og kjúklingasalat)

24/07/2012

0 Comments

Á ég að segja ykkur dálítið merkilegt? Það er HEITT í Flórída í júlí. Heitt, heitt, heitt. Heitt og rakt og klístrað og fullt af kvikindum sem þyrstir í ferskt íslenskt blóð. Sem betur fer hefur verið sólarlaust að mestu síðustu daga og þó það sé hellidemba akkúrat þessa stundina og ég heyri ógnvekjandi drunur […]

Continue reading...