Archive | Snarl RSS feed for this archive

Egg og beikon

14/08/2015

0 Comments

Það er fátt betra en að gera sér spæld egg og beikon á letilegum sunnudagsmorgni en það er samt eiginlega eitthvað sem maður gerir bara í einrúmi eða með sínum nánustu (sérstaklega ef maður lætur vaða í tómatsósu með!). Það er ekki beint elegant heldur eiginlega frekar frumstætt og þó það sé staður og stund […]

Continue reading...

Sykursöltuð grísasteik – taka tvö

06/08/2015

0 Comments

Ég verð eiginlega að viðurkenna að ég er ótrúlega léleg í því að nýta afganga en batnandi fólki er best að lifa og ég er að reyna að taka mig á. Það er nefnilega mjög góð tilfinning að útbúa eitthvað gómsætt úr einhverju sem hefði annars farið í ruslið, sérstaklega ef maður nær að gera eitthvað […]

Continue reading...

Kjúklingabaunamauk að hætti Inu

30/01/2014

0 Comments

Matseðillinn á þessu heimili hefur sko aldeilis ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Ástandið er svo slæmt að ég hef eiginlega bara borðað skál af Special K í kvöldmat eða í mesta lagi Subway til hátíðabrigða. Botninum var þó óneitanlega náð á þriðjudagskvöldið þegar ég borðaði banana með hnetusmjöri og Gunnar borðaði popp. Haldið […]

Continue reading...

Baka með hvítlaukssveppum og skinku

28/10/2013

0 Comments

Þá er Airwaves vikan loksins runnin upp og ég verð að viðurkenna að ég er með pínu fiðring í maganum af tilhlökkun. Ég hef ekki verið dugleg að kynna mér þá tónlistarmenn sem ég kannaðist ekki við fyrir en það skiptir engu máli því það er alltaf svo gaman á hátíðinni og einmitt skemmtilegast að […]

Continue reading...

Flatbaka með greipaldini, fetaosti og basil

21/10/2013

0 Comments

Gunnar fór í bíó með vinum sínum í kvöld svo ég er ein heima að hafa það náðugt. Ég var að spá í að nýta tækifærið og fara eitthvað út sjálf en svo bara nennti ég því ekki enda þykir mér ósköp notalegt að vera ein heima öðru hvoru. Ég fór á boxæfingu, borðaði takeaway […]

Continue reading...

Ferskju- og hafrasmoothie

14/08/2013

0 Comments

Ég sá svo fallegar ferskjur í Víði um daginn að ég hreinlega varð að kaupa þær þó ég hefði ekkert við þær að gera og sé ekkert sérlega mikið fyrir ferskjur. Stundum skil ég sjálfa mig ekki. Hvað sem því líður þá keypti ég þær allavega og eftir að hafa geymt þær í ísskápnum í […]

Continue reading...

Heimagerðar tortillaflögur

17/04/2013

0 Comments

Það er alveg hugsanlegt að ég hafi einhverntíma verið með miklar yfirlýsingar um djúpsteikingarpotta. Eitthvað á þá leið að ég þyrfti virkilega að fara að hugsa minn gang ef ég keypti svoleiðis? Mögulega. Engu að síður gladdist ég mikið þegar okkur bauðst að fá gamlan lítið notaðan djúpsteikingarpott að gjöf, líklega vegna þess að þó […]

Continue reading...

Yorkshire búðingur með silungamauki

24/10/2012

4 Comments

Þá eru mamma og pabbi farin frá okkur og komin alla leið heim á Akranes. Það var alveg æðislegt að hafa þau hjá okkur og sem betur fer hittumst við fljótt aftur þegar vð komum heim um jólin. Þau voru alveg ferlega pen í því að versla (og hljóta að hafa verið með minnstan farangur […]

Continue reading...

Mexíkóskur maís

07/08/2012

3 Comments

Er ekki örugglega alltaf sama rjómablíðan heima? Það hlýtur þá að vera í lagi að koma með eina létta grilluppskrift. Það er reyndar svo heitt hérna í Vero þessa dagana að það er varla hægt standa yfir heitu grilli en sem betur fer er fórnfús grillmeistari á heimilinu sem sér um það fyrir mig. Um […]

Continue reading...