Archive | Salat RSS feed for this archive

Kjúklingasalat með appelsínu- og hunangsdressingu

01/07/2013

0 Comments

Ég er ekki búin að elda eina einustu máltíð síðan Gunnar fór til Kaupmannahafnar. Það er einhvernveginn þannig að fólk aumkar sig yfir mig þegar ég er ein heima og býður mér í mat þó mér sé engin vorkunn að þurfa að útbúa minn eigin mat! Ég kvarta nú alls ekki yfir því enda er […]

Continue reading...

Miðausturlenskt lambaprime og salat

13/05/2013

2 Comments

Það má næstum því segja að síðastliðin helgi hafi verið of viðburðarík hjá mér. Á föstudaginn var vinnugleði og ég prófaði í fyrsta sinn að fara í paintball. Það var alveg æðislega skemmtilegt og mér fannst ég standa mig ágætlega þó ég hafi reyndar verið skotin í andlitið af bróður mínum! Það er spurning hvað […]

Continue reading...

Mojosalat með hvítlauksrækjum

11/01/2013

3 Comments

Ég er væntanlega ekki ein um það að vera að reyna að vinda ofan af ofneyslu jólahátíðarinnar. Hvern hefði grunað að þriggja vikna ofát, ofdrykkja og hreyfingarleysi væri vond hugmynd? Ég er sem betur fer loksins farin að læra það að öfgar henta mér illa og að það virkar ekkert voðalega vel fyrir mig að […]

Continue reading...

BLT salat

14/11/2012

2 Comments

Í ljósi þess að mér finnst salat ekkert sérstaklega spennandi matur þá er dálítið merkilegt hvað ég borða mikið af því. Fær einhver í alvöru óstjórnlega löngun í salat? Sem betur fer læt ég höfuðið stundum ráða hvað fer ofan í mig þó maginn vilji annað svo ég borða frekar mikið af salati. Þetta salat […]

Continue reading...

Asískt kjúklingasalat

09/10/2012

0 Comments

Meistaramánuðurinn flýgur áfram og hefur hingað til gengið alveg æðislega vel. Ég hef hlaupið eða hjólað alla virka daga og tekið 30 day shred á hverjum einasta degi þó mig langi stundum að grenja undan því. Við höfum líka borðað mikið léttari mat dagsdaglega sem gerir helgarsteikina satt að segja miklu betri á bragðið :) […]

Continue reading...

Salat með nektarínum, gráðaosti og pekanhnetum

26/09/2012

2 Comments

Það er óhætt að segja að það sé kominn tími á að endurræsa allt kerfið eftir lúxusinn í sumarfríinu. Þó að brekkurnar í San Francisco hafi verið margar og brattar þá dugðu þær skammt sem mótvægi við allan matinn og drykkinn. Við erum þess vegna að reyna að borða frekar létt þessa dagana án þess […]

Continue reading...

Sósa grænu gyðjunnar (og kjúklingasalat)

24/07/2012

0 Comments

Á ég að segja ykkur dálítið merkilegt? Það er HEITT í Flórída í júlí. Heitt, heitt, heitt. Heitt og rakt og klístrað og fullt af kvikindum sem þyrstir í ferskt íslenskt blóð. Sem betur fer hefur verið sólarlaust að mestu síðustu daga og þó það sé hellidemba akkúrat þessa stundina og ég heyri ógnvekjandi drunur […]

Continue reading...

Salat með ísraelsku kúskús og kjúklingi

21/04/2012

5 Comments

Við keyrðum til Fort Lauderdale í morgun og kvöddum foreldra hans Gunnars táreygð á flugvellinum. Eins og það er nú yndislegt að fá fólk í heimsókn þá er hræðilega erfitt að kveðja. Ég sver að ég er strax farin að kvíða því að kveðja mömmu og pabba þegar við förum aftur frá Íslandi í sumar. […]

Continue reading...