Archive | Morgunmatur RSS feed for this archive

Egg og beikon

14/08/2015

0 Comments

Það er fátt betra en að gera sér spæld egg og beikon á letilegum sunnudagsmorgni en það er samt eiginlega eitthvað sem maður gerir bara í einrúmi eða með sínum nánustu (sérstaklega ef maður lætur vaða í tómatsósu með!). Það er ekki beint elegant heldur eiginlega frekar frumstætt og þó það sé staður og stund […]

Continue reading...

“Dutch baby” með möndlum og sítrónu

20/10/2013

2 Comments

Það kemur mér alltaf jafn mikið á óvart hversu mikið er um að vera á haustin og þar af leiðandi hversu hratt tíminn líður. Síðustu vikur hafa verið uppfullar af allskonar skemmtilegu og það er útlit fyrir það breytist ekkert á næstunni. Um næstu helgi er ég að fara í sumarbústað með vinkonum mínum og […]

Continue reading...