Archive | Drykkir RSS feed for this archive

Bjórnámskeið Bjórviss

21/11/2013

0 Comments

Mig langar til að segja ykkur frá mjög skemmtilegu námskeiði sem ég fór á í síðustu viku á Kalda bar en það gekk út á það að læra að para saman bjór og mat. Byrjað var á að fara yfir sögu bjórsins bæði erlendis og hér heima á meðan nemendur svöluðu mesta þorstanum með einum […]

Continue reading...

Blundur

02/09/2013

0 Comments

Gunnar ákvað að vinna fram eftir í kvöld svo ég er ein heima  að njóta þess að eyða tíma með sjálfri mér. Ég fór á boxæfingu, átti stutt Subway deit með Gunnari og ætla að eyða því sem eftir er af kvöldinu í það að horfa á Food Network með öðru auganu og lesa með […]

Continue reading...

Ferskju- og hafrasmoothie

14/08/2013

0 Comments

Ég sá svo fallegar ferskjur í Víði um daginn að ég hreinlega varð að kaupa þær þó ég hefði ekkert við þær að gera og sé ekkert sérlega mikið fyrir ferskjur. Stundum skil ég sjálfa mig ekki. Hvað sem því líður þá keypti ég þær allavega og eftir að hafa geymt þær í ísskápnum í […]

Continue reading...

Jarðarberjavodka

24/05/2012

5 Comments

Þið munið kannski eftir því að ég var að tala um æðislegu jarðarberin sem fylla allar búðir hérna þessa dagana og hvað mig langaði að gera allt úr þeim? Einhvernveginn fannst mér rökréttast að gera áfengi úr þeim :) Ókei ég gerði kannski ekki beint áfengi en ég gerði áfengið miklu bragðbetra! Hugmyndin kom héðan […]

Continue reading...

Cava Sangria

27/04/2012

2 Comments

Föstudagsdrykkurinn er í þetta sinn svo ofboðslega einfaldur og dásamlegur að það hálfa væri nóg. Hugmyndin er fengið frá Barcelona en sumarið 2010 fórum við Gunnar ásamt bræðrum mínum og litlu frænku í sumarfrí þangað og þar var sko reglan að deila einni cava flösku fyrir kvöldmat á hverjum einasta degi. Já ég veit það […]

Continue reading...

Mint Julep

06/04/2012

2 Comments

Eins og ég minntist á í síðustu viku þá er það orðinn nokkuð fastur liður á þessu heimili að gera kokkteil á föstudögum. Það er alveg prýðileg leið til að koma sér í helgargírinn. Í þetta sinn ákvað ég að prófa að gera hinn klassíska Mint Julep en sá drykkur hefur sína kosti og galla. […]

Continue reading...

BBB

23/03/2012

1 Comment

Það hefur myndast sú föstudagshefð hjá okkur hjónunum að fá okkur nautasteik og salat á föstudagskvöldum. Þetta er reyndar eitthvað sem við gerðum þokkalega oft heima á Íslandi en eftir að við fluttum út er þetta frekar orðin regla en undartekning. Þetta væri svo sem ekki í frásögur færandi nema nú er ég farin að […]

Continue reading...

Helgin í myndum

18/03/2012

5 Comments

Eftir allt of mikinn æðibunugang upp á síðkastið þá ákváðum við að taka því rólega um þessa helgi og það var nú heldur betur kærkomið. Við slökuðum á í sundlauginni. Við fengum okkur góðan hádegismat. Við sáum svínahakkssvín. Við týndumst í frumskóginum. Það var líka St. Patrick’s Day á laugardaginn! Við fórum á farmer’s market […]

Continue reading...