Archive | Brauð RSS feed for this archive

Challah með fíkjum og bleiku greipi

28/10/2015

0 Comments

Ég talaði um það um daginn að ég væri lítið búin að horfa á sjónvarpið í fæðingarorlofinu en ég verð að viðurkenna að ég hef aðeins spýtt í lófana á þeim vettvangi upp á síðkastið. Þetta fór eiginlega alveg út í tóma vitleysu um daginn þegar ég álpaðist til að horfa á The Great British […]

Continue reading...

Naan sem klikkar ekki

13/10/2015

2 Comments

Ég er búin að ætla að segja ykkur frá þessu naan brauði í margar vikur en einhvernveginn gleymist það alltaf. Þetta rifjaðist svo upp fyrir mér í gær þegar ég var að elda indverska fiskisúpu fyrir stelpurnar í saumaklúbbnum. Naan brauðið hefði eflaust verið alveg fullkomið með súpunni en einhvernveginn fannst mér nóg að gera […]

Continue reading...

Sykursöltuð grísasteik – taka tvö

06/08/2015

0 Comments

Ég verð eiginlega að viðurkenna að ég er ótrúlega léleg í því að nýta afganga en batnandi fólki er best að lifa og ég er að reyna að taka mig á. Það er nefnilega mjög góð tilfinning að útbúa eitthvað gómsætt úr einhverju sem hefði annars farið í ruslið, sérstaklega ef maður nær að gera eitthvað […]

Continue reading...

Baka með hvítlaukssveppum og skinku

28/10/2013

0 Comments

Þá er Airwaves vikan loksins runnin upp og ég verð að viðurkenna að ég er með pínu fiðring í maganum af tilhlökkun. Ég hef ekki verið dugleg að kynna mér þá tónlistarmenn sem ég kannaðist ekki við fyrir en það skiptir engu máli því það er alltaf svo gaman á hátíðinni og einmitt skemmtilegast að […]

Continue reading...

Kryddbrauð með appelsínu og engifer

01/09/2013

2 Comments

Þá er enn ein helgin liðin og í þetta sinn er það síðasta helgi fyrir langþráð sumarfrí sem hefst eftir þessa vinnuviku. Ég get ekki lýst því hversu mikið ég hlakka til að komast í frí enda er ég búin að vinna í allt sumar fyrir utan einn og einn stakan dag sem ég tók […]

Continue reading...

Skinkuhorn með krydduðum smurosti

05/08/2013

0 Comments

Ég opinbera það hér með að ég hef aldrei áður búið til skinkuhorn. Aldrei! Ég veit að þetta er eitthvað sem fólk gerir nánast blindandi en einhverra hluta vegna þá hafa skinkuhorn bara aldrei heillað mig. Ég hef alveg fengið góð skinkuhorn en mér finnst þau oft vera frekar óáhugaverð og bragðdauf. Þegar við fórum […]

Continue reading...

Margarítukjúklingur

30/06/2013

2 Comments

Þetta er nú búinn að vera meiri unaðsdagurinn enda ekki annað hægt í svona góðu veðri. Ég er búin að vera ein þessa helgi því Gunnar fór til Kaupmannahafnar með vinum sínum og þó ég vilji helst alltaf hafa hann mér við hlið þá var líka ágætt að taka lífinu með ró í dag og […]

Continue reading...

Hvítlauksbrauð með parmesanosti og sítrónu

16/05/2013

2 Comments

Um daginn var einhver að dást að því hvað ég væri alltaf dugleg að elda eitthvað spennandi og spurði hvort ég væri virkilega með eitthvað nýtt á hverju kvöldi. Uhhmm svarið við því myndi vera nei! Það gengur í bylgjum hvað ég er dugleg við að gera eitthvað nýtt og frumlegt og ég skal sko […]

Continue reading...

Smurbrauð með laxi og rjómaosti

01/04/2013

0 Comments

Þetta eru búnir að vera rólegaustu páskar sem ég man eftir. Sofa út, sitja upp í sófa með tónlist og blað, fara út að hreyfa mig aðeins, horfa á mynd, fara í matarboð. Þetta hefur verið afskaplega afslappandi og þó ég sé kannski ekki alveg tilbúin í að byrja rútínuna aftur á morgun þá verður […]

Continue reading...