Archive | Afgangar RSS feed for this archive

Sykursöltuð grísasteik – taka tvö

06/08/2015

0 Comments

Ég verð eiginlega að viðurkenna að ég er ótrúlega léleg í því að nýta afganga en batnandi fólki er best að lifa og ég er að reyna að taka mig á. Það er nefnilega mjög góð tilfinning að útbúa eitthvað gómsætt úr einhverju sem hefði annars farið í ruslið, sérstaklega ef maður nær að gera eitthvað […]

Continue reading...