Archive | Aðalréttir RSS feed for this archive

Stroganoff fátæka mannsins

19/11/2015

2 Comments

Þá eru skammdegið og kuldinn heldur betur farin að skella á og þá er svo gott að borða eitthvað heitt og gott sem er búið að malla lengi í ofninum. Húsið fyllist af matarlykt og hlýju og það yljar manni yfir daginn að vita að kvöldmaturinn er á sínum stað inni í ofni. Ég er svo […]

Continue reading...

Kókoskjúklingur frá Goa

15/09/2015

0 Comments

Við förum alltaf í mat til tengdaforeldra minna á sunnudagskvöldum sem er skemmtileg leið til að enda vikuna og gott að hafa einn fastan dag í viku til að setjast niður og borða saman. Síðasta sunnudagskvöld var tengdapabbi farinn á sjó svo við ákváðum að bjóða tengdamömmu og mági mínum hingað í mat til tilbreytingar. […]

Continue reading...

Indverskar lambakótelettur með hrásalati og jógúrtsósu

10/09/2015

0 Comments

Það venst alveg ótrúlega fljótt að vera í fæðingarorlofi og satt að segja fljúga dagarnir og vikurnar svo hratt hjá að ég hef pínu áhyggjur af því. Það er merkilega mikið að gera þrátt fyrir að ég sé “ekki að gera neitt”. Litla daman er reyndar alveg virkilega ljúf og góð og sefur vel á […]

Continue reading...

Lambaskankar með gremolata

13/08/2015

0 Comments

Mér hefur alltaf þótt lambaskankar vera mjög vanmetnir enda eru þeir bæði virkilega bragðgóðir og tiltölulega ódýrir. Það er oft hægt að kaupa þá forkryddaða á sumrin og eru þeir þá markaðssettir sem grillmatur en þó þeir séu alveg ágætir þannig þá finnst mér fara þeim best að elda þá frekar lengi í ofni þar […]

Continue reading...

Sykursöltuð grísasteik með kínverskum gljáa og bok choy

05/08/2015

0 Comments

Ég er svo gríðarlega þakklát fyrir það hvað ég á yndislega og samheldna fjölskyldu enda veit ég að það er alls ekki sjálfgefið. Nánasta fjölskyldan mín hefur alltaf verið frekar lítil enda eiga foreldrar mínir aðeins tvö systkini hvort en í báðum fjölskyldum hefur sem betur fer verið lagt mikið upp úr því að hittast og […]

Continue reading...

Tagliatelle með chorizo og klettasalati

19/05/2014

0 Comments

Ég var kýld svo svakalega á æfingu áðan að það brakaði í kjálkanum á mér og hann gekk allur til. Það ætti að kenna mér að halda höndunum fyrir andlitinu! Ég kem alltaf svo seint af æfingu að ég reyni að hafa eitthvað í matinn sem er hægt að koma á borðið á innan við […]

Continue reading...

Nautaribeye með sveppasmjöri

09/04/2014

0 Comments

Fullkomið föstudagskvöld á þessu heimili felst í því að kaupa fallega nautasteik, opna góða rauðvínsflösku og njóta hvoru tveggja yfir góðu samtali. Það er svo ótrúlega gott að ljúka erfiðri vinnuviku á því að sitja tvö saman og njóta góðs matar og samverunnar við hvort annað. Þetta er eiginlega föstudagshefðin okkar en vegna anna í […]

Continue reading...

Miðausturlenskar vefjur með kjötbollum

02/04/2014

0 Comments

Tortillakökur eru dálítið eins og egg á þann hátt að ef maður á þær til þá er afar einfalt að búa sér til bragðgóða máltíð úr þeim og því sem maður getur fundið í annars tómum ísskápnum. Ég tala nú ekki um þann lúxus að eiga bæði tortillakökur OG egg… þá er veisla! Einnig er […]

Continue reading...

Beef tartare

12/03/2014

2 Comments

Ég veit að líklega munu aðeins 10% ykkar sem lesa þessa færslu geta hugsað sér að borða þennan rétt en ég verð engu að síður að segja ykkur frá honum og hvetja ykkur til að prófa. Beef tartare er í grunninn hrátt smátt saxað nautakjöt sem er oft borið fram með lauk, capers, súrum gúrkum […]

Continue reading...