Ári síðar…

04/08/2015

Daglegt líf

KosuHerbergi

Það er ótrúlegt að það sé komið rúmt ár síðan ég skrifaði eitthvað hér síðast en ég ætla svo sem ekki að afsaka það eða velta mér mjög mikið upp úr því. Það fór allt á hliðina hjá mér síðasta haust því við keyptum hús og tókum það í gegn svo það gafst ekki tími fyrir nokkuð annað í marga marga mánuði. Já og svo varð ég líka ófrísk og við Gunnar eignuðumst litla stúlku fyrir rúmum tveimur vikum svo það hefur ansi mikið gerst síðan síðast. Ég segi ykkur frá þessu öllu saman með tíð og tíma en mig langar sem sagt að fara að endurvekja þessa síðu og þó ég viti ekki hversu oft ég muni skrifa eða hvernig þetta allt verður þá gerist allavega eitthvað og á morgun ætla að ríða á vaðið með þvi að birta uppskrift að dásamlegri sykursaltaðri svínasteik með kínverskum gljáa. Stay tuned!

Advertisements

Subscribe

Subscribe to our RSS feed and social profiles to receive updates.

One Comment on “Ári síðar…”

  1. Lára Hallgrímsdóttir Says:

    Innilega til hamingju með dóttur ykkar, Kristín, og velkomin, litla manneskja. Njótið hennar! Kær kveðja, Lára

    Reply

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: