Frakkland

25/07/2014

Daglegt líf, Ferðalög

A1

Þá er sumarfríið á enda í bili og á mánudaginn bíður vinnan og rútínan. Við eyddum fríinu að mestu í Frakklandi með foreldrum mínum, bræðrum og bróðurdóttur og það var alveg yndislegt. Við leigðum hús í útjaðri Les Sables-d’Olonne við Atlantshafsströndina þar sem fór virkilega vel um okkur enda húsið æðislegt og nóg pláss fyrir alla. Húsið var eiginlega út í sveit svo það var umlukið ökrum, hænur vöppuðu um í garðinum og við slökuðum öll virkilega vel á. Að sjálfsögðu borðuðum við mikið af æðislegum mat og mest af honum elduðum við sjálf enda hráefnið algjör draumur og virkilega skemmtilegt að spreyta sig á að nota hráefni sem er einfaldlega ekki til á Íslandi. Við enduðum ferðina á því að vera nokkrar nætur í París sem var mun æstari upplifun en sveitalífið en að sjálfsögðu virkilega skemmtilegt líka.

A2

A6

A7

A9

A5

A8

A10

A27

A13

A16

A17

A14

A15

A18

A19

A20

A22

A23

A24

A25

A26

Advertisements
, , ,

Subscribe

Subscribe to our RSS feed and social profiles to receive updates.

2 Comments on “Frakkland”

  1. Ásdís Says:

    Vá, þið hafið verið meiriháttar dugleg að búa til góðan mat í fríinu :) Frábærar myndir :)

    Reply

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: