Haust á Restaurant Day – seinni hluti

19/11/2013

Daglegt líf, Matur

A22

Þá er komið að seinni hluta myndanna frá pop-up veitingastaðnum sem ég og Fjóla opnuðum á laugardagskvöldið. Á þessum myndum má sjá yndislegu gestina okkar og svo auðvitað matinn (þó við hefðum reyndar í æsingnum gleymt að taka mynd af einum rétti!).

Við vinkonurnar erum nú alveg þekktar fyrir að hafa sterkar skoðanir á hlutunum og þá sérstaklega á mat svo einhverjir héldu eflaust að samvinnan myndi ganga brösuglega en það var sko alls ekki raunin. Við vorum frá upphafi algjörlega sammála um hvernig stemningu við vildum mynda og það stýrði matseðlinum, borðinu og tónlistinni. Gestirnir sátu við kertaljós við eitt langborð, á fóninum var djass og soul og maturinn átti að hlýja innan frá.

Í fordrykk var haust-sangría með eplum, kanil, anís, viskí og cava.
Fyrsti réttur var graskerssúpa með þeyttum rjóma og kóreanderolíu.
Annar réttur var heimagert franskt sveitapaté með sultuðum rauðlauk og sykruðu beikoni.
Þriðji réttur var “pulled pork” borið fram á súrdeigsbrauði með epla- og fennelhrásalati.
Fjórði réttur var svo mini pavlova með vanillusoðnum perum og saltri karamellu.

A1

A2

A3

A4

A5

A6

A7

A8

A9

A10

A11

A12

A13

A14

A15

A16

A17

A18

A19

A21

A23

A24

A20

A25

A26

A27

A28

A29

A30

Advertisements
, ,

Subscribe

Subscribe to our RSS feed and social profiles to receive updates.

One Comment on “Haust á Restaurant Day – seinni hluti”

  1. Helgi Says:

    Virkilega flottar :-)

    Reply

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: