Svipmyndir frá Brussel

18/09/2013

Daglegt líf, Ferðalög

Þá er komið að lokum Brussel dvalarinnar í bili og þá bíða mín ný ævintýri. Á morgun flýgur Vigdís vinkona heim en vélin sem hún fer með skilar mér Gunnari hingað út og þá hefst seinni hluti sumarfrísins. Við ætlum að keyra eitthvað um Evrópu en erum satt að segja lítið búin að plana ferðalagið og ætlum bara að láta næstu tvær vikur ráðast. Við byrjum allavega á að keyra frá Brussel til Sviss og svo sjáum við bara til hvað verður en hvað sem gerist þá veit ég að við skemmtum okkur vel :) Áður en ég yfirgef Belgíu langar mig þó að sýna ykkur nokkrar svipmyndir frá dvölinni hér. Skipulagið er ekkert en vonandi lýsa myndirnar þó upplifun minni af þessari skemmtilegu borg.

20130919-014518.jpg

20130919-014542.jpg

20130919-014604.jpg

20130919-014707.jpg

20130919-014740.jpg

20130919-014834.jpg

20130919-014902.jpg

20130919-014922.jpg

20130919-015034.jpg

20130919-015140.jpg

20130919-015202.jpg

20130919-015225.jpg

20130919-015239.jpg

20130919-015250.jpg

20130919-015301.jpg

20130919-015316.jpg

20130919-015334.jpg

20130919-015359.jpg

20130919-015900.jpg

20130919-015915.jpg

20130919-015940.jpg

20130919-015959.jpg

20130919-020015.jpg

20130919-020055.jpg

Advertisements

Subscribe

Subscribe to our RSS feed and social profiles to receive updates.

6 Comments on “Svipmyndir frá Brussel”

 1. Nanna Says:

  Vá! Þú ert kona eftir mínu höfði – þessi vaffla! Skemmtið ykkur vel í Evrópureisu og ég hlakka til að sjá myndir af matarævintýrinu á instagramminu mínu :)

  Reply

 2. helenagunnarsd Says:

  En fallegar og skemmtilegar myndir. Ég stoppaði samt óþægilega lengi við vöfflumyndina… ;)

  Reply

 3. Fjóla Dögg Says:

  Skemmtilegar myndir og unaðslegar matarmyndir. Gaman líka að því að önnur vinkonan prjónar á meðan hin drekkur :)

  Reply

 4. Martha Says:

  Vá en flottar myndir! Held mig langi eiginlega bara að eiga heima þarna… ;-)

  Reply

 5. kristjanagudjonsdottir Says:

  Vááá! Heldurðu að þú tímir eitthvað að fara þaðan? Unaðslegur matur, markaðir, Tinnabækur, þröngar flottar götur og góður félagsskapur? Mig langar bara til Brussel. Mig langar líka afskaplega mikið í brauðið með fíkjunum! Nammm

  Reply

 6. Martha Says:

  Frábært fíkjubrauð skal ég segja þér!

  Reply

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: