Helgarferð á Strandir

23/07/2013

Daglegt líf, Ferðalög

Ég veit að ég hef ekki verið dugleg að skrifa upp á síðkastið en það er bara búið að vera svo svakalega mikið sumar og gaman að ég hef satt að segja ekki gefið mér tíma til þess. Við erum búin að vera mjög dugleg að hitta fólk og ferðast þannig að þó ég lumi á nokkrum góðum uppskriftum þá langar mig í þetta sinn að sýna ykkur nokkrar myndir. Þessar myndir eru frá síðustu helgi en þá fórum við alla leið á Seljanes á Ströndum með góðum vinum.

Það er svo ótrúlega fallegt á Ströndunum.

A5

A4

A1

A2

A3

 

Þessi litla stúlka brosti alla ferðina.

A17

Við fórum í Krossneslaug sem er líklega með fallegra útsýni en nokkur önnur sundlaug á landinu. Við fengum okkur nesti á hafnarbakkanum í Norðurfirði en ég bakaði alveg frábærlega vel heppnaða köku sem rann hratt og vel ofan í hópinn. Uppskriftin kemur bráðum.

A6

Við grilluðum lambalæri í holu og ég fékk að snúa þó ég hafi annars látið strákana um þetta!

A7

A8

A9

A10

A11Ég gerði mér rabarbaramargarítu… uppskrift væntanleg!

A16

Við hlóðum brennu úr rekaviði í fjörunni og horfðum á hana brenna í blóðrauðu sólarlaginu. Mikið er nú gott að eiga góða vini :)

A12

A13

A14

A15

Advertisements
, ,

Subscribe

Subscribe to our RSS feed and social profiles to receive updates.

One Comment on “Helgarferð á Strandir”

  1. Helgi Says:

    Schnilld.
    Flottar myndir.
    Margaritan, holugrill og brenna :-)

    Reply

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: