Þakkargjörðarhátíð

23/11/2012

Daglegt líf

Þakkargjörðarhátíðin er ein stærsta hátíðin hjá Bandaríkjamönnum og mér hefur alltaf fundist það falleg hátíð. Þó hún hafi í upphafi verið trúartengd þá er hún það ekki lengur heldur snýst hún um að vera þakklátur fyrir það sem maður hefur og eyða tíma með fjölskyldu og vinum. Ég hef heyrt fólk hneykslast á því að Íslendingar séu farnir að halda upp á þessa hátíð en ef það er eitthvað sem má apa upp eftir Bandaríkjamönnum þá finnst mér það vera þetta.

Við Íslendingarnir í Vero Beach áttum auðvitað enga fjölskyldu til að fara heim til og gleðjast með hérna í USA en okkur langaði nú samt til að halda daginn hátíðlegan. Við hittumst því seinnipartinn, horfðum á amerískan fótbolta og hjálpuðumst að við að halda litla veislu með kalkúni, meðlæti og böku í eftirrétt. Það er langt síðan ég hef verið svona södd en mikið var þetta allt gott og skemmtilegt. Þó fjölskyldan sé fjarri þá er allavega gott að hafa góða vini nærri :)

Advertisements
,

Subscribe

Subscribe to our RSS feed and social profiles to receive updates.

No comments yet.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: