Fimm hlutir sem gleðja mig

21/05/2012

Daglegt líf

1. Ég veit það gladdi mig síðast líka en það gleður mig ennþá meira núna að ég er að koma til Íslands á mánudaginn eftir viku. Djís.

2. Djúpfjólubláa naglalakkið sem ég greip með mér í Urban Outfitters í síðustu viku. Naglalakk gleður mig yfir höfuð mjög mikið.

3. iPadinn sem við splæstum á okkur í síðustu viku. Ég veit bara ekki hvernig við komumst af án hans hingað til og það er sko sérstaklega gott að vera með hann í eldhúsinu :)

4. Smíðajárnspannan sem var hræódýr og gerir allan mat svo fallegan.

5. Það að við skyldum loksins hafa látið verða af því að hafa almennilegt matarboð um helgina. Ég segi ykkur frá forréttinum seinna í dag!

Advertisements

Subscribe

Subscribe to our RSS feed and social profiles to receive updates.

4 Comments on “Fimm hlutir sem gleðja mig”

 1. kristjanagudjonsdottir Says:

  Ó mon djíu, svo stutt í Íslandsfrí! :)

  Reply

 2. Helgi Says:

  Já ég var einmitt að dáðst að þessari pönnu áður en ég las listann :-) þetta er eitthvað svo orginal og ekkert teflon neitt :-) broskall broskall

  Reply

  • Kristín Gróa Says:

   Já það er sko alveg frábært að elda á svona pönnu. Eini gallinn er að hún er alveg svakalega þung svo það er dálítið erfitt að hella úr henni :)

   Reply

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: