Grísk jógúrt með hindberjum, pistasíuhnetum og hunangi

Ég gerði voðalega lítinn og léttan desert um daginn sem er svo einfaldur að það er nú varla hægt að gefa uppskrift að honum. Uppskriftin er eiginlega bara titillinn á þessari færslu :)

Ég hrærði smá mjólk saman við gríska jógúrt til að mýkja hana aðeins.

Afhýddi ósaltaðar pistasíuhnetur.

Setti gríska jógúrt í skál, stráði ferskum hindberjum og pistasíuhnetum yfir og setti smá hunang með. Tæknilega séð mætti líka borða þetta í morgunmat og kannski á það enn betur við þannig? Okkur þótti þetta allavega léttur og góður endir á máltíðinni.

Advertisements
, ,

Subscribe

Subscribe to our RSS feed and social profiles to receive updates.

2 Comments on “Grísk jógúrt með hindberjum, pistasíuhnetum og hunangi”

  1. Karen Says:

    Gaman og seðjandi að skoða bloggið þitt Kristín Gróa, og mikið eru þetta fallegar skálar og litríkar.

    Reply

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: