Helgin

16/04/2012

Daglegt líf, Ferðalög

Nokkrar myndir frá helginni.

Mamma hans Gunnars keypti þessar dásamlegu rósir í Fresh Market.

Við fórum til Miami! Mig langar í þennan bíl.

Það var verið að taka upp kvikmynd á Lincoln Road. Ég hefði kannski átt að lesa smáa letrið. Þýðir þetta að Paramount eigi mig núna?

Við borðuðum borgara og einhverra hluta vegna gleymdi ég að taka myndina af túnfisborgaranum mínum. Uss miklu skemmtilegra að sjá framan í þetta fallega fólk hvort sem er.

<3 Miami

Við komum við í Sawgrass Mills Mall á heimleiðinni en það er líklega brjálæðislegasta outlet mall í heimi. Það byrjaði vel en endaði með gríðarlegri verslunarþreytu eins og sjá má á Gunnari :)

Advertisements

Subscribe

Subscribe to our RSS feed and social profiles to receive updates.

2 Comments on “Helgin”

  1. kristjanagudjonsdottir Says:

    Unaður út í gegn greinilega. Nema fyrir greyið Gunna haha. Mér finnst bleiki bíllinn of flottur til að kaupa ekki. Beiðstu ekki eftir eigandanum og bauðst í hann? Bílinn þ.e.a.s., ekki eigandann :)

    Reply

  2. kgroa Says:

    Ég held sko að hann hafi verið prop fyrir hótelið sem hann stóð fyrir framan!

    Reply

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: