Helgin í nokkrum myndum

08/04/2012

Daglegt líf

Við áttum afskaplega notalega helgi.

Franskur ostur og bjór á föstudagseftirmiðdegi.

Bændamarkaður í Fort Pierce á laugardegi. Það var hífandi rok!

Við borðuðum hádegismat á tiki bar.

Þar sem Gunnar er lúxusgrís þá fékk hann sér ostrur.

Ég fékk mér bara margarítu (nei ókei ég fékk mér salat líka!).

Við létum loksins verða af því að tékka á “Rita’s Ice Custard Happiness” en mér finnst það hljóma og líta út eins og krúttulegasti staður í heimi.

Við deildum einum litlum vanilluís til að geta dæmt þetta út frá því sem er einfaldast. Gómsætt!

Við kláruðum að gera gestaherbergið fínt þar sem fyrstu gestirnir koma á þriðjudaginn (vei!).

Okkur var boðið í páskamat til Ash og Natalie og strákarnir gripu í spil.

Í desert voru þessar guðdómlegu cupcakes sem Natalie bakaði. Svo krúttulegar með jellybean á toppnum :)

Síðast en ekki síst þá keyptum við okkur flug heim til Íslands í júní! Ég get ekki beðið!

Advertisements
, ,

Subscribe

Subscribe to our RSS feed and social profiles to receive updates.

4 Comments on “Helgin í nokkrum myndum”

  1. Erla Þóra Guðjónsdóttir Says:

    Gestaherbergið er æði! Ég er sérstaklega hrifin af trénu og fuglunum. Pottþétt gott að sofa þarna :)

    Reply

  2. Fjóla Dögg Says:

    Mig langar í þetta gestaherbergi! Hlakka svaka til að sjá ykkur í júní!

    Reply

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: